Einar Ágúst & Telma

Einar Ágúst & Telma (eða August & Telma) var íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2000. Söngvarar eru Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000 með laginu „Tell Me!“. Þau náðu 12. sæti af 24, með 45 stig.

Einar Ágúst & Telma
Uppruni Flag of Iceland.svg Ísland, Reykjavík
Tónlistarstefnur Popp, Rokk
Ár 2000
Meðlimir
Núverandi Einar Ágúst Víðisson
Telma Ágústsdóttir
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.