Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023 var haldin á Englandi árið 2023 eftir að úkraínska hljómsveitin Kalush Orchestra vann keppnina með lagið „Stefania“ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu tóku Englendingar sem lentu í 2. sæti 2022 að sér að halda keppnina. Hún var haldin í Liverpool Arena, nálægt Albert Dock í Liverpool.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2023
United by Music
Dagsetningar
Undanúrslit 19. maí 2023
Undanúrslit 211. maí 2023
Úrslit13. maí 2023
Umsjón
VettvangurLiverpool Arena
Liverpool, Bretland
Kynnar
  • Alesha Dixon
  • Hannah Waddingham
  • Julia Sanina
  • Graham Norton (úrslit)
FramkvæmdastjóriMartin Österdahl
SjónvarpsstöðBritish Broadcasting Corporation (BBC)
Vefsíðaeurovision.tv/event/liverpool-2023 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda37
Frumraun landaEngin
Endurkomur landaEngin
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2023
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur eitt sett (í undanúrslitum) eða tvö sett (í úrslitum) af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. Á öllum sýningunum er einnig gefið eitt samanlagt sett af stigum frá löndum sem taka ekki þátt.
Sigurvegari Svíþjóð
Loreen
SigurlagTattoo
2022 ← Eurovision → 2024
Liverpool Arena/M&S Bank Arena

Söngkonan Diljá var valin til að taka þátt fyrir hönd Íslands með lagið „Power“. Hún endaði í 11. sæti í undanriðlinum með 44 stig.[1]

Sigurvegarinn var Svíþjóð með lagið „Tattoo“ eftir Loreen. Lagið var samið af Loreen ásamt Jimmy „Joker“ Thörnfeldt, Jimmy Jansson, Moa Carlebecker, Peter Boström og Thomas G:son. Sigurinn var sá sjöundi fyrir Svíþjóð sem gerir það, ásamt Írlandi, að sigursælasta landi keppninnar.

Þátttakendur

breyta

Undanúrslit 1

breyta

Fyrri undankeppnin fór fram 9. maí 2023 klukkan 19:00 (GMT) þar sem fimmtán lönd tóku þátt. Frakkland, Ítalía, og Þýskaland kusu einnig um hvaða lönd færu áfram í úrslit.

  Komst áfram
Nr.[2] Land[3] Flytjandi[4] Lag Tungumál
1   Noregur Alessandra „Queen of Kings“ enska
2   Malta The Busker „Dance (Our Own Party)“ enska
3   Serbía Luke Black „Samo mi se spava“ (Само ми се спава) serbneska, enska
4   Lettland Sudden Lights „Aijā“ enska
5   Portúgal Mimicat „Ai coração“ portúgalska
6   Írland Wild Youth „We Are One“ enska
7   Króatía Let 3 „Mama ŠČ!“ króatíska
8    Sviss Remo Forrer „Watergun“ enska
9   Ísrael Noa Kirel „Unicorn“ enska
10   Moldóva Pasha Parfeni „Soarele și luna“ rúmenska
11   Svíþjóð Loreen Tattoo enska
12   Aserbaísjan TuralTuranX „Tell Me More“ enska
13   Tékkland Vesna „My Sister's Crown“ enska, úkraínska, tékkneska, búlgarska
14   Holland Mia Nicolai & Dion Cooper „Burning Daylight“ enska
15   Finnland Käärijä „Cha Cha Cha“ finnska

Undanúrslit 2

breyta

Seinni undankeppnin fór fram 11. maí 2023 klukkan 19:00 (GMT) þar sem sextán lönd tóku þátt. Bretland, Spánn, og Úkraína kusu einnig um hvaða lönd færu áfram í úrslit.

  Komst áfram
Nr.[2] Land[3] Flytjandi[4] Lag Tungumál
1   Danmörk Reiley „Breaking My Heart“ enska
2   Armenía Brunette „Future Lover“ enska, armenska
3   Rúmenía Theodor Andrei „D.G.T. (Off and On)“ rúmenska, enska
4   Eistland Alika „Bridges“ enska
5   Belgía Gustaph „Because of You“ enska
6   Kýpur Andrew Lambrou „Break a Broken Heart“ enska
7   Ísland Diljá Power enska
8   Grikkland Victor Vernicos „What They Say“ enska
9   Pólland Blanka „Solo“ enska
10   Slóvenía Joker Out „Carpe Diem“ slóvenska
11   Georgía Iru „Echo“ enska
12   San Marínó Piqued Jacks „Like an Animal“ enska
13   Austurríki Teya & Salena „Who the Hell Is Edgar?“ enska
14   Albanía Albina & Familja Kelmendi „Duje“ albanska
15   Litáen Monika Linkytė „Stay“ enska
16   Ástralía Voyager „Promise“ enska

Úrslit

breyta

Úrslitin fóru fram 13. maí 2023 klukkan 19:00 (GMT) þar sem tuttugu og sex lönd tóku þátt.

Nr.[5] Land[3] Flytjandi[4] Lag Tungumál Stig[6] Sæti
1   Austurríki Teya & Salena „Who the Hell Is Edgar?“ enska 120 15
2   Portúgal Mimicat „Ai coração“ portúgalska 59 23
3    Sviss Remo Forrer „Watergun“ enska 92 20
4   Pólland Blanka „Solo“ enska 93 19
5   Serbía Luke Black „Samo mi se spava“ (Само ми се спава) serbneska, enska 30 24
6   Frakkland La Zarra „Évidemment“ franska 104 16
7   Kýpur Andrew Lambrou „Break a Broken Heart“ enska 126 12
8   Spánn Blanca Paloma „Eaea“ spænska 100 17
9   Svíþjóð Loreen Tattoo enska 583 1
10   Albanía Albina & Familja Kelmendi „Duje“ albanska 76 22
11   Ítalía Marco Mengoni „Due vite“ ítalska 350 4
12   Eistland Alika „Bridges“ enska 168 8
13   Finnland Käärijä „Cha Cha Cha“ finnska 526 2
14   Tékkland Vesna „My Sister's Crown“ enska, úkraínska, tékkneska, búlgarska 129 10
15   Ástralía Voyager „Promise“ enska 151 9
16   Belgía Gustaph „Because of You“ enska 182 7
17   Armenía Brunette „Future Lover“ enska, armenska 122 14
18   Moldóva Pasha Parfeni „Soarele și luna“ rúmenska 96 18
19   Úkraína Tvorchi „Heart of Steel“ enska, úkraínska 243 6
20   Noregur Alessandra „Queen of Kings“ enska 268 5
21   Þýskaland Lord of the Lost „Blood & Glitter“ enska 18 26
22   Litáen Monika Linkytė „Stay“ enska 127 11
23   Ísrael Noa Kirel „Unicorn“ enska 362 3
24   Slóvenía Joker Out „Carpe Diem“ slóvenska 78 21
25   Króatía Let 3 „Mama ŠČ!“ króatíska 123 13
26   Bretland Mae Muller „I Wrote a Song“ enska 24 25

Tilvísanir

breyta
  1. „Diljá var einu sæti frá úrslitakvöldinu“. RÚV. 14. maí 2023. Sótt 16. maí 2023.
  2. 2,0 2,1 „Eurovision 2023: Semi-Final running orders revealed!“. Eurovision.tv (enska). EBU. 22. mars 2023. Sótt 22. mars 2023.
  3. 3,0 3,1 3,2 „Eurovision 2023: Here are the 37 countries competing in Liverpool“. Eurovision.tv (enska). EBU. 20. október 2022. Sótt 20. október 2022.
  4. 4,0 4,1 4,2 „Participants of Liverpool 2023 - Eurovision Song Contest“. Eurovision.tv. EBU. Sótt 21. október 2022.
  5. „Eurovision 2023: The Grand Final running order“. Eurovision.tv (enska). EBU. 11. maí 2023.
  6. „Results of the Grand Final of Liverpool 2023“. Eurovision Song Contest. EBU. 13. maí 2023. Sótt 13. maí 2023.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.