Opna aðalvalmynd

„Is It True?“ er lag sem íslenska söngkonan Jóhanna Guðrún flutti og var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 sem haldin var í Moskvu, Rússlandi. Lagið var samið af Óskari Páli Sveinssyni og náði öðru sæti í keppninni. Lagið komst í fyrsta sæti á íslenska vinsældalistanum og komst líka á topp 10 listana í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Grikklandi og Sviss.

Is It True?
Gerð Smáskífa
Flytjandi Jóhanna Guðrún
Gefin út 31. janúar 2009
Tónlistarstefna Popp
Lengd 3:04

VinsældalistarBreyta

HeimildirBreyta