Sverrir Stormsker
Sverrir Stormsker (f. 6. september 1963) er íslenskur tónlistamaður og rithöfundur. Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988 með lagið „Þú og þeir (Sókrates)“, sem flutt var undir nafninu Beathoven.
Sverrir Stormsker | |
---|---|
Fæddur | 6. september 1963 Reykjavík, Ísland |
Ár virkur | 1982– |
Hljóðfæri |
|
Áður meðlimur í | Beathoven |
Útgefnar plötur
breyta- 1985 - Hitt er annað mál
- 1986 - Lífsleiðin(n)
- 1987 - Ör-lög
- 1987 - Stormskers guðspjöll
- 1988 - Nú er ég klæddur og kominn á rokk og ról (Barnaplata)
- 1988 - Nótnaborðhald (Frumsamin píanóverk)
- 1989 - Hinn nýi íslenski þjóðsöngur
- 1990 - Glens er ekkert grín
- 1991 - Greatest (S)hits (Úrval 1)
- 1993 - Ör-ævi
- 1995 - Tekið stórt uppí sig
- 1996 - Tekið stærra uppí sig
- 2000 - Best af því besta (Úrval 2)
- 2007 - There is only one
- 2009 - Tekið stærst uppí sig
- 2010 - Látum verkinN tala
- 2015 - The Very Best Of Greatest Hits (þriggja diska úrval)
Útgefnar bækur
breyta- 1982 - Kveðið í kútnum (Ljóð)
- 1983 - Bókin (Trébók í 7 eintökum)
- 1991 - Vizkustykki (Ljóð)
- 1993 - Stormur á skeri (Frumsamdir málshættir)
- 1997 - Með ósk um bjarta framtíð (Ljóð)
- 1997 - Orðengill (Frumsamin nýyrðabók)
- 2002 - Hrollvekjur og hugvekjur (Greinasafn)
Myndlist
breytaÚtgáfulistar teknir af blogg síðu Sverris [1]