Sverrir Stormsker

Sverrir Stormsker (f. 6. september 1963 í Reykjavík) er íslenskur tónlistamaður og rithöfundur. Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988 með lagið Þú og þeir (Sókrates), sem flutt var undir nafninu Beathoven.

Sverrir Stormsker
Fæðingarnafn Sverrir Stormsker
Fæddur 6. september 1963 (1963-09-06) (56 ára)
Uppruni Reykjavík, Ísland
Hljóðfæri Píanó, Gítar, Bassi, Trommur, Söngur
Tónlistarstefnur Popptónlist
Ár 1982-
Útgefandi Ýmsir

Útgefnar plöturBreyta

Útgefnar bækurBreyta

Útgáfulistar teknir af blogg síðu Sverris [1]

TilvísanirBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.