Svala Björgvinsdóttir
Íslensk söngkona
Svala Björgvinsdóttir (f. 8. febrúar 1977) er íslensk söngkona. Hún er dóttir söngvarans Björgvins Halldórssonar og Ragnheiðar B. Reynisdóttur. Á 10. áratug síðustu aldar var Svala meðlimur skammvinna bandsins Scope, en þau gáfu út eina plötu. Fyrsta plata Svölu, The Real Me, kom út 2001 og fékk ágætis dóma. Svala tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017 í Úkraínu þar sem hún flutti lagið „Paper“.
Svala | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Svala Björgvinsdóttir 8. febrúar 1977 Reykjavík, Ísland |
Önnur nöfn |
|
Störf |
|
Ár virk | 1984–í dag |
Stefnur | |
Hljóðfæri | Rödd |