Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 var haldin í Tel Avív eftir að Netta Barzilai vann keppnina 2018 með lagið „Toy“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 14. og 16. maí, og aðalkeppnin var haldin 18. maí.[1]

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2019
Dare to Dream
Dagsetningar
Undanúrslit 114. maí 2019
Undanúrslit 216. maí 2019
Úrslit18. maí 2019
Umsjón
VettvangurExpo Tel Aviv
Tel Avív, Ísrael
Kynnar
  • Erez Tal
  • Bar Refaeli
  • Assi Azar
  • Lucy Ayoub
FramkvæmdastjóriJon Ola Sand
SjónvarpsstöðÍsraelska ríkisútvarpið (IPBC)
Vefsíðaeurovision.tv/event/tel-aviv-2019 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda41
Frumraun landaEngin
Endurkomur landaEngin
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2019
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur tvö sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurlag Holland
„Arcade“
2018 ← Eurovision → 2020 → 2021

Lagið „Arcade“, flutt af hollenska söngvaranum Duncan Laurence sigraði. Íslenska lagið, „Hatrið mun sigra“, með sveitinni Hatara lenti í 10. sæti.

Tilvísanir breyta

  1. „Tel Aviv 2019“. Sótt 3. mars 2019.

Tenglar breyta

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.