Grétar Örvarsson
Grétar Örvarsson (fæddur 11. júlí 1959) er söngvari Stjórnarinnar. Hann hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í tvígang (sem hluti af Stjórninni og Heart2Heart).
Grétar Örvarsson | |
Fæddur | 11. júlí 1959 Reykjavík, |
---|---|
Starf/staða | Söngvari |