Grétar Örvarsson

Grétar Örvarsson (fæddur 11. júlí 1959) er söngvari Stjórnarinnar. Hann hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í tvígang (sem hluti af Stjórninni og Heart2Heart).

Grétar Örvarsson
Fæddur 11. júlí 1959 (1959-07-11) (62 ára)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Starf/staða Söngvari
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.