Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var 38. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Millstreet, Írlandi vegna þess að Linda Martin vann keppnina árið 1992 með laginu „Why me?“.
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993 | |
---|---|
Úrslit | 15. maí 1993 |
Kynnar | Fionnuala Sweeney |
Sjónvarpsstöð | ![]() |
Staður | Millstreet, Írland |
Fjöldi ríkja | 25 |
Frumþátttaka | ![]() |
Lönd sem ekki taka þátt | ![]() |
1992 ![]() |