Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 verður haldin í Malmö, Svíþjóð eftir að landið vann keppnina árið 2023 með lagið „Tattoo“ eftir Loreen. Hún verður í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Sveriges Television (SVT) og mun fara fram í Malmö Arena dagana 7., 9., og 11. maí 2024.[1] Það verður í þriðja sinn sem keppnin er haldin í Malmö, hin skiptin verandi árin 1992 og 2013, og í sjöunda skipti í Svíþjóð sem hélt keppnina seinast árið 2016 í Stokkhólmi.
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 | |
---|---|
United by Music | |
![]() | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 7. maí 2024 |
Undanúrslit 2 | 9. maí 2024 |
Úrslit | 11. maí 2024 |
Umsjón | |
Vettvangur | Malmö Arena Malmö, Svíþjóð |
Framkvæmdastjóri | Martin Österdahl |
Sjónvarpsstöð | Sveriges Television (SVT) |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Endurkomur landa | ![]() |
Tilvísanir breyta
- ↑ „Malmö will host the 68th Eurovision Song Contest in May 2024“. Eurovision.tv. European Broadcasting Union (EBU). 7. júlí 2023. Sótt 7. júlí 2023.