Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 verður haldin í Malmö, Svíþjóð eftir að landið vann keppnina árið 2023 með lagið „Tattoo“ eftir Loreen. Hún verður í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Sveriges Television (SVT) og mun fara fram í Malmö Arena dagana 7., 9., og 11. maí 2024.[1] Það verður í þriðja sinn sem keppnin er haldin í Malmö, hin skiptin verandi árin 1992 og 2013, og í sjöunda skipti í Svíþjóð sem hélt keppnina seinast árið 2016 í Stokkhólmi.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2024
United by Music
Dagsetningar
Undanúrslit 17. maí 2024
Undanúrslit 29. maí 2024
Úrslit11. maí 2024
Umsjón
VettvangurMalmö Arena
Malmö, Svíþjóð
FramkvæmdastjóriMartin Österdahl
SjónvarpsstöðSveriges Television (SVT)
Vefsíðaeurovision.tv/event/malmo-2024 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Endurkomur landa Lúxemborg
2023 ← Eurovision

Tilvísanir breyta

  1. „Malmö will host the 68th Eurovision Song Contest in May 2024“. Eurovision.tv. European Broadcasting Union (EBU). 7. júlí 2023. Sótt 7. júlí 2023.

Tenglar breyta

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.