Hatrið mun sigra
framlag Íslands til Eurovision 2019
„Hatrið mun sigra“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 og var flutt af hljómsveitinni Hatara. Það endaði í 10. sæti með 232 stig.
„Hatrið mun sigra“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Hatara | ||||
af plötunni Neyslutrans | ||||
Gefin út | 1. febrúar 2019 | |||
Lengd | 2:59 | |||
Útgefandi | Ríkisútvarpið | |||
Lagahöfundur |
| |||
Tímaröð smáskífa – Hatari | ||||
| ||||
Tímaröð í Eurovision | ||||
◄ „Our Choice“ (2018) | ||||
„Think About Things“ (2020) ► |