Valgeir Guðjónsson
Valgeir Guðjónsson (f. 1952) er íslenskur tónlistarmaður, tónskáld og textahöfundur. Valgeir var meðal stofnenda Stuðmanna 1974-1988 og Spilverks þjóðanna 1975-1979.
TenglarBreyta
Þetta æviágrip sem tengist tónlist og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.