Fort-de-France

sveitarfélag í Frakklandi

Fort-de-France er höfuðstaður frönsku eyjarinnar Martinique. Upphaflega hét bærinn Fort-Royal eftir virki sem Frakkar reistu þar. Bærinn var stjórnsýslumiðstöð eyjarinnar en bærinn Saint-Pierre var menningarlegur höfuðstaður hennar þar til hann eyðilagðist í eldgosi árið 1902. Íbúar Fort-de-France eru um 90 þúsund.

Fort-de-France
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.