Norðurhvel

helmingur á Jörðinni, norðan við miðbaug

Norðurhvel er sá helmingur yfirborðs reikistjörnu, sem er norðan miðbaugs. Norðurheimsskautið er sá punktur norðurhvels sem er liggur fjærst miðbaug og er nyrsti punktur hnattarins. Norður- og suðurhvel til samans þekja allt yfirborð reikistjörnunnar.

Norðurhvel jarðar (litað gult).
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.