Atlantshafshryggurinn

Atlantshafshryggurinn er neðansjávarhryggur fyrir miðju Atlantshafinu, hann tegir sig frá 87° N til Bouveteyju. Á honum er bæði eldvirkni og jarðskjálftavirkni. Í Norðuratlantshafi markar hryggurinn skil tveggja jarðskorpufleki, N-Ameríkuflekans og Evrasíufleki. Atlantshafshryggurinn gengur þvert yfir Ísland frá Reykjanesi og norður í Öxarfjörð.

Atlantshafshryggurinn