Roseau er höfuðborg og stærsta borg eyríkisins Dóminíku í Karíbahafi. Við borgina er mikilvægasta útflutningshöfn eyjunnar. Íbúar eru tæplega 17 þúsund. Borgin var stofnuð af Frökkum á vesturströnd eyjarinnar þar sem áður var karíbaþorpið Sairi.

Roseau
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.