Willemstad
Willemstad er höfuðborg Curaçao í suðurhluta Karíbahafs. Borgin var jafnframt höfuðborg Hollensku Antillaeyja áður en þær leystust upp árið 2010. Íbúar eru rúmlega 136 þúsund.
Willemstad er höfuðborg Curaçao í suðurhluta Karíbahafs. Borgin var jafnframt höfuðborg Hollensku Antillaeyja áður en þær leystust upp árið 2010. Íbúar eru rúmlega 136 þúsund.