Willemstad er höfuðborg Curaçao í suðurhluta Karíbahafs. Borgin var jafnframt höfuðborg Hollensku Antillaeyja áður en þær leystust upp árið 2010. Íbúar eru rúmlega 136 þúsund.

Willemstad.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.