Kingston (Jamaíka)

Kingston er höfuðborg Jamaíka, og er á suðausturströnd landsins. Borgin var stofnuð árið 1692 og er mikilvæg hafnarborg.

Kingston


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.