Stóru-Antillaeyjar

(Endurbeint frá Stóru Antillaeyjar)

Stóru-Antillaeyjar eru eyjaklasi á norðurmörkum Karíbahafsins, og telst til Vestur-Indía, ásamt Litlu-Antillaeyjum og Bahamaeyjum.

Kort sem sýnir Stóru-Antillaeyjar.

Til Stóru-Antillaeyja teljast: