Knattspyrnudeild KR
- Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Knattspyrnudeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar að ný deildarskipting leit dagsins ljós innan knattspyrnufélagsins. Knattspyrnudeild KR hefur náð góðum árangri í gegnum tíðina.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Knattspyrnufélag Reykjavíkur | ||
Gælunafn/nöfn | KR-ingar
Stórveldið [1] | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | KR | ||
Stofnað | 16. febrúar 1899 | ||
Leikvöllur | KR-völlurinn | ||
Stærð | 2.781 | ||
Knattspyrnustjóri | Gregg Ryder | ||
Deild | Pepsideildin | ||
|
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur | ||
---|---|---|
![]() Knattspyrna |
![]() Körfubolti |
![]() Handbolti |
![]() Badminton |
![]() Borðtennis |
![]() Glíma |
![]() Keila |
![]() Skíði |
![]() Sund |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Gengi KR frá 1912 breyta
Gengi KR frá 1912.
- Heildargengi í leikjum á Íslandsmóti frá upphafi, 96 tímabil í efstu deild og 1 tímabil í B-deild.
- Uppfært seinast 28. júní 2011
L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
KR | 1000 | 461 | 248 | 291 | 1805 | 1279 | +526 | 1270 |
Leikmenn breyta
Búningar breyta
Tímabil |
Framleiðandi |
Styrktaraðili |
1975–1981 | Óþekkt | Coca-Cola |
1982–1983 | Adidas | VARTA |
1984 | Sadolin | |
1985 | AIRAM | |
1986 | GROHE | |
1987-1989 | Útsýn | |
1990-1991 | Metro | |
1992-1994 | Skeljungur | |
1995-1999 | Lotto | |
2000-2001 | Reebok | |
2002–2006 | Pro-Star | |
2007-2010 | Nike | |
2011- | Eimskip |
Evrópuleikir KR breyta

- Q = Forkeppni/ 1Q = Fyrsta umferð forkeppninar / 2Q = Önnur umferð forkeppninar
- 1R = Fyrsta umferð
Heimildir breyta
|
|
- ↑ Notað m.a. í íþróttafréttum Stöðvar 2 21. apríl 2007 og Morgunblaðinu 11. júní 2007