Everton
(Endurbeint frá Everton FC)
Everton er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni.
Everton football club | |||
Fullt nafn | Everton football club | ||
Gælunafn/nöfn | The Toffees, The Blues eða Evertonians | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Everton | ||
Stofnað | 1878 | ||
Leikvöllur | Goodison Park | ||
Stærð | 40.569 | ||
Stjórnarformaður | Bill Kenwright | ||
Knattspyrnustjóri | Sean Dyche | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2023-2024 | 15. sæti | ||
|
Frá 2017-2021 spilaði íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson með félaginu.
Titlar
breyta- Enska úrvalsdeildin (áður, Gamla enska fyrsta deildin) 9
- 1890–91, 1914–15, 1927–28, 1931–32, 1938–39, 1962–63, 1969–70, 1984–85, 1986–87
- Enska önnur deildin 1
- 1930-31
- Enski bikarinn 5
- 1906, 1933, 1966, 1984, 1995
- Evrópukeppni bikarhafa 1
- 1985
- Góðgerðaskjöldurinn 9
- 1928, 1932, 1963, 1970, 1984, 1985, 1986*, 1987, 1995
(* sameiginlegir sigurvegarar)
Met
breyta- Flestir leikir: - N.Southall (750)
- Flest mörk skoruð: - W.R. Dean (383)
- Metaðsókn: - 78,299 gegn Liverpool, 18. september 1948
- Stærsti sigur: - 11-2 gegn Derby County, 18. janúar 1890
- Metfé greitt fyrir leikmann: - £45m i milljónir punda fyrir Gylfa Sigurðsson frá Swansea City
Tenglar
breyta- Opinber heimasíða
- Spjall á heimasíðu þeirra, NSNO
- ToffeeBlue Geymt 14 september 2019 í Wayback Machine