Borðtennisdeild KR

Borðtennisdeild KR var stofnuð þann 1. júlí, 1969 af tveimur borðtennisáhugamönnum og KR-ingum, þeim Sveini Áka Lúðvíkssyni og Pétri Ingimundarsyni. Hjá deildinni geta börn á öllum aldri æft borðtennis og fara æfingar fram í Íþróttahúsi Hagaskóla, Neshaga 3.

Borðtennisdeild KR
Stofnun1. júlí 1969
HöfuðstöðvarKR-heimilið
LykilmennSkúli Gunnarsson (formaður)
MóðurfélagKR
Vefsíðaheimasíða
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Knattspyrna

Körfubolti

Handbolti

Badminton

Borðtennis

Glíma

Keila

Skíði

Sund

Saga breyta

Deildin var stofnuð 1969 og strax skipuðu KR-ingar sér í fremstu röð í þessari ungu íþróttagrein. Fyrsti titillinn vannst árið 1971. Borðtennissamband Íslands var stofnað ári síðar og var þar kjörinn formaður Sveinn Áki Lúðvíksson sem gegndi því embætti í 18 ár.

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitil í liðakeppni árið 1975 og varð KR að sætta sig við 2. sætið á eftir Erninum. Ári síðar vinnur KR hinsvegar titilinn og hefst þá ein lengsta sigurganga nokkurs íslensks liðs í nokkurri íþróttagrein því titillinn vannst 19 ár í röð, eða frá 1976-1994. Tuttugasti titillinn kom síðan í hús árið 2008.

Núverandi Stjórn breyta

 • Formaður: Skúli Gunnarsson
 • Varaformaður: Hlöðver Steini Hlöðversson
 • Meðstjórnandi: Bergrún Linda Björgvinsdóttir
 • Ritari: Ársól Clara Arnardóttir
 • Gjaldkeri: Pétur Gunnarsson
 • Varastjórn:
  • Jón Bjarni Atlason
  • Gestur Gunnarsson
  • Dagur Benjamín R. Kjartansson

Formenn Borðtennisdeildar KR breyta

 • 1969-1973 Sveinn Áki Lúðvíksson
 • 1973-1976 Finnur Snorrason
 • 1977-1989 Sveinn Áki Lúðvíksson
 • 1989-1990 Tómas Óskar Guðjónsson
 • 1990-1991 Guðmundur Maríusson
 • 1991-2002 Pétur Ingimundarson
 • 2002-2010 Kjartan Briem
 • 2010-2012 Gunnar Snorri Ragnarsson
 • 2012-2019 Aldís Rún Lárusdóttir
 • 2019- Skúli Gunnarsson

Íslandsmeistaratitlar breyta

 • 1.deild karla: 22
  • 1976, 1977, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1989, 1990, 1991, 1992, 1993, 1994, 2008, 2009, 2011
 • 1.deild kvenna: 6
  • 1978, 1990, 2005, 2006, 2008, 2009


 • Meistaraflokkur karla: 15
  • 1973 Hjálmar Aðalsteinsson
  • 1978 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1979 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1980 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1981 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1983 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1984 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1985 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1986 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1987 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1988 Kjartan Briem
  • 1989 Kjartan Briem
  • 1990 Kjartan Briem
  • 1991 Hjálmtýr Hafsteinsson
  • 1993 Kjartan Briem
 • Meistaraflokkur kvenna: 6
  • 1971 Margrét Rader
  • 1972 Margrét Rader
  • 2005 Guðrún G Björnsdóttir
  • 2006 Guðrún G Björnsdóttir
  • 2007 Guðrún G Björnsdóttir
  • 2009 Guðrún G Björnsdóttir
 • Tvíliðaleikur karla: 17
  • 1975 Hjálmar Aðalsteinsson / Finnur Snorrason
  • 1978 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1979 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1980 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1981 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1983 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1984 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1985 Tómas Sölvason / Tómas Guðjónsson
  • 1986 Tómas Sölvason / Tómas Guðjónsson
  • 1987 Tómas Sölvason / Tómas Guðjónsson
  • 1988 Kjartan Briem / Valdimar Hannesson
  • 1989 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1990 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1991 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1992 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 1993 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
  • 2007 Kjartan Briem / Ingólfur Ingólfsson
 • Tvíliðaleikur kvenna: 8
  • 1971 Margrét Rader / Sigrún Pétursdóttir
  • 1982 Hafdís Ásgeirsdóttir / Ásta Urbancic
  • 1984 Hafdís Ásgeirsdóttir / Ásta Urbancic
  • 1988 Elísabet Ólafsdóttir / Elín Eva Grímsdóttir
  • 2004 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir / Halldóra Ólafs
  • 2005 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir / Guðrún G Björnsdóttir
  • 2006 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir / Guðrún G Björnsdóttir
  • 2007 Guðrún G Björnsdóttir / Ragnhildur Sigurðardóttir
  • 2009 Guðrún G Björnsdóttir / Fríður Rún Sigurðardóttir
 • Tvenndarkeppni: 19
  • 1971 Sigrún Pétursdóttir / Gunnar Gunnarsson
  • 1973 Sigrún Pétursdóttir / Hjálmar Aðalsteinsson
  • 1974 Sigrún Pétursdóttir / Hjálmar Aðalsteinsson
  • 1977 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
  • 1979 Hjálmtýr Hafsteinsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
  • 1980 Hjálmtýr Hafsteinsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
  • 1981 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
  • 1982 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
  • 1983 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
  • 1984 Hjálmtýr Hafsteinsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
  • 1987 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
  • 1988 Jóhannes Hauksson / Ragnhildur Sigurðardóttir
  • 1989 Berglind Ósk Sigurjónsdóttir/Tómas Guðjónsson
  • 1990 Tómas Guðjónsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
  • 1991 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
  • 1992 Kjartan Briem / Aðalbjörg Björgvinsdóttir
  • 1993 Kjartan Briem / Aðalbjörg Björgvinsdóttir
  • 1994 Kjartan Briem / Aðalbjörg Björgvinsdóttir
  • 2011 Einar Geirsson / Ásta Urbancic
 • 1.flokkur karla: 9
  • 1982 Örn Fransson
  • 1983 Emil Pálsson
  • 1986 Kjartan Briem
  • 1990 Guðmundur Maríusson
  • 1991 Hrafn Árnason
  • 1995 Jóhannes Hauksson
  • 2005 Davíð Jónsson
  • 2007 Ólafur Páll Geirsson
  • 2008 Ólafur Páll Geirsson
  • 2012 Jóhannes Bjarki Urbancic


 • 1.flokkur kvenna: 4
  • 1987 Elín Eva Grímsdóttir
  • 2007 Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
  • 2008 Fríður Rún sigurðardóttir
  • 2009 Fríður Rún sigurðardóttir
  • 2012 Sigrún Ebba Urbancic

Heimildir breyta

 • Síða Borðtennisdeildar KR Geymt 9 júlí 2007 í Wayback Machine
 • Ellert B. Schram (ábyrgðarmaður, margir höfundar) (1999). Fyrsta öldin - saga KR í 100 ár. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. ISBN 9979-60-439-5.