HJK Helsinki
HJK Helsinki einnig þekkt sem HJK og Helsingin Jalkapalloklubi er finnskt knattspyrnulið frá Helsinki.
Helsingin Jalkapalloklubi | |||
Fullt nafn | Helsingin Jalkapalloklubi | ||
Stofnað | 19. júní 1907 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Bolt Arena | ||
Stærð | 10.770 | ||
Knattspyrnustjóri | Toni Koskela | ||
Deild | Finnska úrvalsdeildin | ||
2024 | 3. sæti[1] | ||
|
Félagið var stofnað árið 1907 og er sigursælasta félag Finnlands, með 33 deildartitla og 14 bikarmeistaratitla, HJK er eina lið Finnlands sem hefur komist í riðlakeppni meistaradeildar evrópu. Þar sem því tókst að slá út franska stórliðið Metz.
Þekktir leikmenn
breytaTitlar
breytaTitlar | Fjöldi | Ár |
---|---|---|
Deildarmeistaratitlar | 33 |
1911, 1912, 1917, 1918, 1919, 1923, 1925, 1936, 1938, 1964, 1973, 1978, 1981, 1985, 1987, 1988, 1990, 1992, 1997, 2002, 2003, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2017, 2018, 2020, 2021, 2022, 2023 |
Bikarmeistaratitlar | 14 | 1966, 1981, 1984, 1993, 1996, 1998, 2000, 2003, 2006, 2008, 2011, 2014, 2017, 2020 |
Deildarbikarmeistaratitlar | 5 | 1994, 1996, 1997, 1998, 2015 |