Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2015

Árið 2015 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 44. sinn.

Pepsí deild kvenna 2015
Pepsi-deild.jpg
Ár2015
MeistararBreidablik.png Breiðablik
FélluUMFA.png Afturelding
Þróttur R..png Þróttur R.
Spilaðir leikir90
Mörk skoruð325 (3.61 m/leik)
MarkahæstFanndís Friðriksdóttir Breidablik.png
Stærsti heimasigurIbv-logo.png 6-0 KR Reykjavík.png
Breidablik.png 6-0 Valur.png
Fylkir.png 6-0 Þróttur R..png
Stjarnan.png 6-0 UMFA.png
Stærsti útisigurValur.png 0-6 Breidablik.png
KR Reykjavík.png 1-7 UMFS.png
Tímabil2014 - 2016

10 lið mynduðu deildina og stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari. Liðið vann mótið í 17. umferð eftir 2-1 sigur á Þór/KA.[1] Þetta var 16 íslandsmeistaratitill Blika.

Afturelding og Þróttur féllu úr deildinni. ÍA og FH taka sæti í efstu deild árið 2016.[2]

LiðinBreyta

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2014
  Afturelding Mosfellsbær N1-völlurinn Varmá Júlíus Ármann Júlíusson 8. sæti
  Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Þorsteinn Halldórsson 2. sæti
  Fylkir Reykjavík Fylkisvöllur Jörundur Áki Sveinsson 5. sæti
  ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Ian David Jeffs 6. sæti
  KR Reykjavík Alvogenvöllurinn Björgvin Karl Gunnarsson 1. sæti, 1. d. B riðill
  Selfoss Selfoss Jáverk-völlurinn Gunnar Rafn Borgþórsson 4. sæti
  Stjarnan Garðabær Samsung völlurinn Ólafur Þór Guðbjörnsson 1. sæti
  Valur Reykjavík Valsvöllur Ólafur Brynjólfsson 7. sæti
  Þór/KA Akureyri Þórsvöllur Jóhann Kristinn Gunnarsson 3. sæti
  Þróttur R. Reykjavík Valbjarnarvöllur Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 2. sæti, 1. d. B riðill

Staðan í deildinniBreyta

StigataflaBreyta

Staðan fyrir 18. umferð, 12. september 2015.[3]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   Breiðablik 18 16 2 0 51 4 47 50 Undankeppni Meistaradeildar Evrópu
2   Stjarnan 18 15 0 3 50 9 41 45
3   Selfoss 18 11 3 4 41 19 22 36
4   Þór/KA 18 9 3 6 45 30 15 30
5   ÍBV 18 8 2 8 36 29 7 26
6   Fylkir 18 8 1 9 33 35 -2 25
7   Valur 18 8 1 9 33 46 -13 25
8   KR 18 4 3 11 19 43 -24 15
9   Afturelding 18 2 1 15 11 55 -44 7 Fall í 1. deild
10   Þróttur 18 0 2 16 6 55 -49 2

TöfluyfirlitBreyta

Heimaliðið er vinstra megin

                     
  Afturelding XXX 1-5 0-1 0-3 0-3 1-3 1-3 1-5 1-5 1-0
  Breiðablik 1-0 XXX 3-0 3-0 1-1 1-0 1-0 6-0 2-0 5-0
  Fylkir 4-0 0-4 XXX 1-4 1-3 2-0 0-4 5-1 1-4 6-0
  ÍBV 5-1 0-4 3-2 XXX 6-0 0-2 0-1 1-1 3-1 1-0
  KR 1-2 0-3 1-3 2-1 XXX 1-7 0-1 0-5 2-4 0-0
  Selfoss 2-0 1-1 0-1 3-2 1-1 XXX 1-3 3-1 4-2 5-0
  Stjarnan 6-0 0-1 4-0 2-1 1-0 1-2 XXX 4-0 5-1 5-1
  Valur 3-0 0-6 3-1 3-2 3-1 1-3 0-4 XXX 0-4 0-5
  Þór/KA 5-2 1-2 1-1 1-1 2-0 1-1 0-4 5-0 XXX 5-1
  Þróttur R. 0-0 0-2 0-4 2-3 2-3 0-3 0-2 0-2 0-3 XXX

Markahæstu leikmennBreyta

Lokaniðurstaða 12. september 2015.[4]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Fanndís Friðriksdóttir   19 2 18
2 Harpa Þorsteinsdóttir   15 0 17
3 Klara Lindberg   15 0 18
4 Telma Hjaltalín Þrastardóttir   13 0 17
5 Sandra María Jessen   13 0 18

FélagabreytingarBreyta

Í upphafi tímabilsBreyta

Upp um deild:

Niður um deild:

Í lok tímabilsBreyta

Upp um deild:

Niður um deild:

FróðleikurBreyta

Sigurvegari Landsbankadeildar 2015
 
Breiðablik
16. Titill
  Úrvalsdeild kvenna • Lið í Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2021  

  Breiðablik  •   Fylkir  •   HK/Víkingur  •   ÍBV  •   Keflavík
  KR  •   Selfoss  •   Stjarnan  •   Valur  •   Þór/KA

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2019) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsideild kvenna 2014
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild kvenna 2016

HeimildaskráBreyta

  1. „Breiðablik er Íslandsmeistari“. www.mbl.is. Morgunblaðið. Sótt 19. febrúar 2016.
  2. „1. deild kvenna: ÍA meistari - HK/Víkingur í 3. sæti“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 19. febrúar 2016.[óvirkur hlekkur]
  3. „Pepsideild kvenna 2015“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 12. september 2016.
  4. „Markahæstu leikmenn“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2016. Sótt 19. febrúar 2016.