Árið 1975 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin undir heitinu 1. deild. Um riðlakeppni var að ræða. ÍA var boðin þáttaka í deildinni, en hafnaði henni.[1]
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur