Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013

Árið 2013 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 42. sinn.

Pepsí deild kvenna 2013

Stofnuð 2013
Núverandi meistarar Stjarnan
Föll HK/Víkingur
Þróttur
Spilaðir leikir 90
Mörk skoruð 345 (3.83 m/leik)
Markahæsti leikmaður 28 mörk
Harpa Þorsteinsdóttir
Stærsti heimasigurinn 7-0
7-0
Stærsti útisigurinn 1-7
2-6
Tímabil 2012 - 2014

Liðin

breyta
Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2012
  Afturelding Mosfellsbær N1-völlurinn Varmá John Henry Andrews 7. sæti
  Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Ólafur Pétursson 5. sæti
  FH Hafnarfjörður Kaplakrikavöllur Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 6. sæti
  HK/Víkingur Reykjavík Víkingsvöllur Björn Kristinn Björnsson 2. sæti, 1. d. B riðill
  ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Jón Ólafur Daníelsson 2. sæti
  Selfoss Selfoss Jáverk-völlurinn Gunnar Rafn Borgþórsson 8. sæti
  Stjarnan Garðabær Samsung völlurinn Þorlákur Már Árnason 3. sæti
  Valur Reykjavík Valsvöllur Þorleifur Óskarsson
Helena Ólafsdóttir
4. sæti
  Þór/KA Akureyri Þórsvöllur Jóhann Kristinn Gunnarsson 1. sæti
  Þróttur Reykjavík Valbjarnarvöllur Vanda Sigurgeirsdóttir 2. sæti, 1. d. A riðill

Staðan í deildinni

breyta

Stigatafla

breyta

Staðan fyrir 18. umferð, 27. september 2013.[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   Stjarnan 18 18 0 0 69 6 63 54 Undankeppni Meistaradeildar Evrópu
2   Valur 18 12 3 3 53 20 33 39
3   ÍBV 18 12 1 5 43 25 18 37
4   Þór/KA 18 8 6 4 38 24 14 30
5   Breiðablik 18 9 2 7 38 32 6 29
6   Selfoss 18 6 3 9 19 33 14 21
7   FH 18 4 5 9 35 44 -9 17
8   Afturelding 18 4 2 12 17 45 -28 14
9   HK/Víkingur 18 4 2 12 20 52 -32 14 Fall í 1. deild
10   Þróttur 18 1 0 17 13 64 -51 3

Töfluyfirlit

breyta

Heimaliðið er vinstra megin

                     
  Afturelding XXX 0-3 5-2 3-0 0-3 0-2 1-7 0-1 0-1 2-0
  Breiðablik 1-2 XXX 2-2 3-0 3-1 4-1 1-2 1-0 1-5 5-0
  FH 4-1 3-1 XXX 1-2 1-3 1-2 1-3 1-3 2-2 5-2
  HK/Víkingur 2-1 3-4 2-2 XXX 0-1 1-2 0-5 0-3 1-4 4-1
  ÍBV 5-0 3-1 1-0 7-2 XXX 3-0 0-3 1-2 3-2 4-0
  Selfoss 0-0 1-3 0-0 0-0 1-2 XXX 0-2 0-4 1-2 4-2
  Stjarnan 5-1 6-0 7-0 6-0 3-0 4-0 XXX 4-0 3-0 3-0
  Valur 7-0 2-1 5-3 6-0 3-3 4-0 0-2 XXX 0-0 6-1
  Þór/KA 1-1 1-1 1-1 3-1 3-1 1-3 1-2 2-2 XXX 5-0
  Þróttur R. 1-0 0-3 2-6 0-2 1-2 0-2 1-2 1-5 1-4 XXX

Markahæstu leikmenn

breyta

Lokaniðurstaða 27. september 2013.

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Harpa Þorsteinsdóttir   28 0 18
2 Elín Metta Jensen   17 3 17
3 Danka Podovac   16 0 18
4 Shaneka Jodian Gordon   13 0 18
5 Ashlee Hincks   12 0 18
6 Guðmunda Brynja Óladóttir   11 1 18
7 Bryndís Jóhannesdóttir   11 3 17
8 Sandra María Jessen   9 0 14
9 Greta Mjöll Samúelsdóttir   9 0 18
10 Dóra María Lárusdóttir   9 0 18
11 Rakel Hönnudóttir   8 2 16
12 Telma Hjaltalín Þrastardóttir   8 0 16

Félagabreytingar

breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils

breyta

Upp í Pepsideild kvenna

breyta

Niður í 1. deild kvenna

breyta

Fróðleikur

breyta
Sigurvegari Pepsideildar 2013
 
Stjarnan
2. Titill
  Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024  

  Breiðablik  •   FH  •   Fylkir  •   Keflavík  •   Stjarnan
  Tindastóll  •   Valur  •    • Víkingur R.  Þór/KA •   Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
202220232024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsideild kvenna 2012
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild kvenna 2014

Heimildaskrá

breyta
  1. „Pepsideild kvenna 2014“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 23. ágúst 2018.