1. deild kvenna í knattspyrnu 1972
Árið 1972 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin í fyrsta skipti í sögunni. Um riðlakeppni var að ræða, þar sem leikið var í tveimur riðlum og sigurvegarar þeirra riðla mættust í úrslitaleik. Átta lið tóku þátt: Ármann, Breiðablik, Fram, FH, Grindavík, Haukar, Keflavík og Þróttur.
Lokastaða A-riðils
breytaSæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemd | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | FH | 3 | 2 | 1 | 0 | 10 | 1 | +9 | 5 | áfram í úrslitaleik | |
2 | Fram | 3 | 1 | 2 | 0 | 6 | 5 | +1 | 4 | ||
3 | Breiðablik | 3 | 1 | 0 | 2 | 4 | 5 | -1 | 2 | ||
4 | Þróttur | 3 | 0 | 1 | 2 | 3 | 12 | -9 | 1 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Leikir:
Fram 3-2 Breiðablik | FH 8-0 Þróttur | FH 1-0 Breiðablik | Þróttur 2-2 Fram | Breiðablik 2-1 Þróttur | Fram 1-1 FH
Lokastaða B-riðils
breytaSæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemd | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ármann | 3 | 3 | 0 | 0 | 20 | 1 | +19 | 6 | áfram í úrslitaleik | |
2 | Grindavík | 3 | 2 | 0 | 1 | 7 | 8 | -1 | 4 | ||
3 | Haukar | 3 | 1 | 0 | 2 | 1 | 8 | -7 | 2 | ||
4 | Keflavík | 3 | 0 | 0 | 3 | 0 | 11 | -11 | 0 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Leikir:
Ármann 4-0 Haukar | Keflavík 0-2 Grindavík | Grindavík 4-0 Haukar | Keflavík 0-8 Ármann | Haukar 1-0 Keflavík | Ármann 8-1 Grindavík
Úrslit
breytaDagsetning | Lið 1 | Úrslit | Lið 2 | ||
---|---|---|---|---|---|
24. september 1972 |
FH | 2-0 | Ármann |
Sigurvegari 1. deild kvenna 1972 |
---|
FH 1. Titill |
Heimild
breyta- Úrslit A riðill KSÍ 1972
- Úrslit B riðill KSÍ 1972
- Úrslit - úrslitaleikur KSÍ 1972
|