Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2021

Árið 2021 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 50. sinn.

Pepsimaxdeild kvenna 2021
Stofnuð 2021
Núverandi meistarar Valur
Föll Tindastóll
Fylkir
Spilaðir leikir 90
Mörk skoruð 301 (3.34 m/leik)
Markahæsti leikmaður 13 mörk
Brenna Lovera 
Stærsti heimasigurinn 9-0
7-2
Stærsti útisigurinn 3-7
Tímabil 2020 - 2022

Liðin breyta

Lið Bær Leikvangur Þjálfari og aðstoðarþjálfari (aðs) Staðan 2020
  Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Vilhjálmur Kári Haraldsson og Ólafur Pétursson 1. sæti í Pepsimaxdeild
  Fylkir Árbær Würthvöllurinn Kjartan Stefánsson (þ), Oddur Ingi Guðmundsson og Þorsteinn Magnússon (aðs) 3. sæti í Pepsimaxdeild
  ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Andri Ólafsson (þ), Birkir Hlynsson og Þorsteinn Magnússon (aðs) 8. sæti í Pepsimaxdeild
  Keflavík Keflavík HS Orku völlurinn Gunnar Magnús Jónsson (þ), Hjörtur Fjeldsted og Örn Sævar Júlíusson (aðs) 2. sæti í Lengjudeild
  Selfoss Selfoss Jáverk-völlurinn Alfreð Elías Jóhannsson (þ), Óttar Guðlaugsson og Elías Örn Einarsson (aðs) 4. sæti í Pepsimaxdeild
  Stjarnan Garðabær Samsung völlurinn Kristján Guðmundsson (þ), Andri Freyr Hafsteinsson og Rajko Stanisic (aðs) 6. sæti í Pepsimaxdeild
  Tindastóll Sauðárkróki Sauðárkróksvöllur Guðni Þór Einarsson og Óskar Smári Haraldsson (þ), Konráð Freyr Sigurðsson (aðs) 1. sæti í Lengjudeild
  Valur Reykjavík Origo völlurinn Pétur Pétursson og Eiður Benedikt Eiríksson (þ), Jóhann Emil Elíasson og Kjartan Sturluson (aðs) 2. sæti í Pepsimaxdeild
  Þór/KA Akureyri Boginn Andri Hjörvar Albertsson (þ) og Perry John James Mclachlan (aðs) 7. sæti í Pepsimaxdeild
  Þróttur R. Reykjavík Eimskipsvöllurinn Nik Anthony Chamberlain (þ), Edda Garðarsdóttir og Jamie Paul Brassington (aðs) 5. sæti í Pepsimaxdeild

Undankeppni breyta

Staðan í deildinni breyta

Staðan eftir 18. umferð, 12. september 2021.[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   Valur 18 14 3 1 52 17 35 45 Forkeppni Meistaradeildar Evrópu
2   Breiðablik 18 11 3 4 59 27 32 36
3   Þróttur R. 18 8 5 5 36 34 2 29
4   Stjarnan 18 8 3 7 23 27 -4 27
5   Selfoss 18 7 4 7 31 32 -1 25
6   Þór/KA 18 5 7 6 18 23 -5 22
7   ÍBV 18 7 1 10 33 40 -7 22
8   Keflavík 18 4 6 8 16 26 -10 18
9   Tindastóll 18 4 2 12 15 32 -17 14 Fall í Lengjudeild
10   Fylkir 18 3 4 11 18 43 -25 13

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur, Stig = virkir punktar

Töfluyfirlit breyta

                     
  Breiðablik XXX 9-0 7-2 1-3 2-1 1-2 1-0 0-1 3-1 6-1
  Fylkir 0-4 XXX 1-2 1-1 3-4 1-2 2-1 1-5 1-2 1-1
  ÍBV 4-2 5-0 XXX 1-2 2-1 3-1 2-1 2-4 1-2 1-2
  Keflavík 1-1 1-2 1-2 XXX 0-3 1-2 1-0 1-1 1-2 2-2
  Selfoss 0-4 0-0 6-2 1-0 XXX 3-1 1-3 1-2 1-1 2-2
  Stjarnan 3-3 1-0 3-0 0-0 2-1 XXX 0-1 0-2 1-1 1-5
  Tindastóll 1-3 2-1 2-1 0-1 0-0 1-2 XXX 0-5 1-2 1-1
  Valur 3-7 1-0 1-0 4-0 5-0 2-1 6-1 XXX 1-1 6-1
  Þór/KA 2-2 0-0 1-1 0-0 0-2 0-1 1-0 1-3 XXX 1-3
  Þróttur R. 2-3 2-4 3-2 3-0 3-4 2-0 2-0 0-0 1-0 XXX

Markahæstu leikmenn breyta

Mörk Leikmaður Athugasemd
13   Brenna Lovera Gullskór
12   Agla María Albertsdóttir Silfurskór
11   Elín Metta Jensen Bronsskór
8   Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
8   Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
8   Tiffany Janea Mc Carty

Fróðleikur breyta

  Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024  

  Breiðablik  •   FH  •   Fylkir  •   Keflavík  •   Stjarnan
  Tindastóll  •   Valur  •    • Víkingur R.  Þór/KA •   Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
202220232024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsimaxdeild kvenna 2020
Úrvalsdeild Eftir:
Besta deild kvenna 2022

Heimildaskrá breyta

  1. „Pepsimaxdeild kvenna 2021“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 6. nóvember 2023.