Keiludeild KR
Keiludeild KR var stofnuð árið 30. júní 1990. Rétt um 30-60 mans eru nú við æfingar hjá deildinni, á öllum aldri. Æfingar KR eru haldnar í keiluhöllinni við Öskjuhlíð. Strax í upphafi var lögð mikil áhersla á unglingastarfið og fyrsti Íslandsmeistaratitillinn kom árið 1995.
Keiludeild KR | |
---|---|
Stofnun | 30. júní 1990 |
Höfuðstöðvar | Keiluhöllinni, Öskjuhlóð |
Lykilmenn | Magnús Reynisson (formaður) |
Móðurfélag | KR |
Vefsíða | https://kr.is/keila/ |
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur | ||
---|---|---|
![]() Knattspyrna |
![]() Körfubolti |
![]() Handbolti |
![]() Badminton |
![]() Borðtennis |
![]() Glíma |
![]() Keila |
![]() Skíði |
![]() Sund |
Formenn Keiludeildar KR
breyta- 1990 – 1992 Sigurður Valur Sverrisson
- 1993 – 1995 Sigurjón M. Egilsson
- 1996 – 1997 Bragi Már Bragason
- 1997 – Magnús Reynisson