Notandi:Scm/Dómsmálaráðherra

Dómsmálaráðherra (1942-1959) breyta

Dómsmálaráðherra[1] Frá Til Flokkur Ráðuneyti
Einar Arnórsson 16. desember 1942 21. september 1944 Ráðuneyti Björns Þórðarsonar (aðeir menntamálaráðherra)
Björn Þórðarson 21. september 1944 21. október 1944 Ráðuneyti Björns Þórðarsonar (aðeir forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, kirkjumálaráðherra, félagsmálaráðherra og menntamálaráðherra)
Finnur Jónsson 21. október 1944 4. febrúar 1947 Annað ráðuneyti Ólafs Thors (aðeir félagsmálaráðherra)
Bjarni Benediktsson 4. febrúar 1947 24. júlí 1956 Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar (1947-1949) (aðeir utanríkisráðherra)

Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors (1949-1950) (aðeir utanríkisráðherra og menntamálaráðherra)
Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors (1950-1953) (aðeir utanríkisráðherra)
Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors (1953-1956) (aðeir menntamálaráðherra)

Hermann Jónasson 24. júlí 1956 23. desember 1958 Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar (aðeir forsætisráðherra og landbúnaðarráðherra)
Friðjón Skarphéðinsson 23. desember 1958 20. nóvember 1959 Ráðuneyti Emils Jónssonar (aðeir landbúnaðarráðherra og félagsmálaráðherra)
Dóms- og kirkjumálaráðherra eftir það

Dóms- og kirkjumálaráðherra (1959-2009) breyta

Dóms- og kirkjumálaráðherra[2] Frá Til Flokkur Ráðuneyti
Bjarni Benediktsson 20. nóvember 1959 14. september 1961 Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors (aðeir heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra)
Jóhann Hafstein 14. september 1961 31. desember 1961 Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors (aðeir heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra)
Bjarni Benediktsson 1. janúar 1962 14. nóvember 1963 Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors (aðeir heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra)
Jóhann Hafstein 14. nóvember 1963 14. júlí 1971 Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (1963-1970)
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein (1970-1971)
Ólafur Jóhannesson 14. júlí 1971 1. september 1978 Ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar (1971-1974)
Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar (1974-1978)
Steingrímur Hermannsson 1. september 1978 15. október 1979 Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar
Vilmundur Gylfason 15. október 1979 8. febrúar 1980 Ráðuneyti Benedikts Gröndals
Friðjón Þórðarson 8. febrúar 1980 26. maí 1983 Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens
Jón Helgason 26. maí 1983 8. júlí 1987 Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Jón Sigurðsson 8. júlí 1987 28. september 1988 Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar
Halldór Ásgrímsson 28. september 1988 10. september 1989 Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Óli Þ. Guðbjartsson 10. september 1989 30. apríl 1991 Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Þorsteinn Pálsson 30. apríl 1991 11. maí 1999 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar (1991-1995)
Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar (1995-1999)
Davíð Oddson 11. maí 1999 28. maí 1999 Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Sólveig Pétursdóttir 28. maí 1999 23. maí 2003 Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Björn Bjarnason 23. maí 2003 15. september 2004 Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Björn Bjarnason 23. maí 2003 1. febrúar 2009 Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar (2003-2004)
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar (2004-2006)
Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde (2006-2007)
Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde (2007-2009)
Ragna Árnadóttir 1. febrúar 2009 30. september 2009 Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur (2009)
Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur (2009)
Dómsmála- og mannréttindaráðherra eftir það

Dómsmála- og mannréttindaráðherra (2009-2011) breyta

Dómsmála- og mannréttindaráðherra[3] Frá Til Flokkur Ráðuneyti
Dóms- og kirkjumálaráðherra áður það
Ragna Árnadóttir 1. október 2009 2. september 2010 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Ögmundur Jónasson 2. september 2010 31. desember 2010 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Innanríkisráðherra áður það

Innanríkisráðherra (2011-2014) breyta

Innanríkisráðherra[4] Frá Til Flokkur Ráðuneyti
Dómsmála- og mannréttindaráðherra áður það
Ögmundur Jónasson 1. janúar 2011 22. maí 2013 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Hanna Birna Kristjánsdóttir 23. maí 2013 26. ágúst 2014 Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
Dómsmálaráðherra á milli
Ólöf Nordal 4. desember 2014 11. janúar 2017 Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar
Dómsmálaráðherra áður það

Dómsmálaráðherra (2014) breyta

Dómsmálaráðherra[5] Frá Til Flokkur Ráðuneyti
Innanríkisráðherra áður það
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 26. ágúst 2014 4. desember 2014 Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

(aðeins forsætisráðherra)

Innanríkisráðherra áður það


Dómsmálaráðherra (2017-) breyta

Dómsmálaráðherra[6] Frá Til Flokkur Ráðuneyti
Innanríkisráðherra áður það
Sigríður Ásthildur Andersen 11. janúar 2017 enn í embætti Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (hluti af Innanríkisráðuneyti fram að 30. apríl 2017)
  1. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
  2. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
  3. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
  4. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
  5. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
  6. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis