Vilhjálmur Árnason (stjórnmálamaður)

íslenskur stjórnmálamaður

Vilhjálmur Árnason er alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi. Hann náði fyrst kjöri í alþingiskosningunum 2013. Vilhjálmur starfaði sem lögreglumaður frá 2003 til 2013. Hann lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2013 og ML-prófi frá sama skóla 2015.

Vilhjálmur Árnason (stjórnmálamaður) (VilÁ)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2013  Suður  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur29. október 1983 (1983-10-29) (41 árs)
Sauðárkrókur
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
MakiSigurlaug Pétursdóttir
Börn2
MenntunLögfræðingur
HáskóliHáskólinn í Reykjavík
Æviágrip á vef Alþingis
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.