Þorsteinn B. Sæmundsson

Þorsteinn Sæmundsson (fæddur í Reykjavík 14. nóvember 1953) er fyrrum þingmaður fyrir Miðflokkinn.

Þorsteinn Sæmundsson
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2016  Suðvestur  Framsóknarfl.
2017 2021  Reykjavík s.  Miðflokkur
Persónulegar upplýsingar
Fæddur14. nóvember 1953 (1953-11-14) (71 árs)
Reykjavík
Æviágrip á vef Alþingis

Þorsteinn var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 2013. Hann sat ekki á þingi kjörtímabilið 2016-2017 en var endurkjörinn í Alþingiskosningum árið 2017, þá fyrir hönd hins nýstofnaða Miðflokks.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.