Þorsteinn Víglundsson (þingmaður)

Þingmaður

Þorsteinn Víglundsson er fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og þingmaður fyrir Viðreisn, kjörinn árið 2016 og endurkjörinn árið 2017. Hann var skipaður félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017 þar til í nóvember sama ár.