Óli Björn Kárason

íslenskur stjórnmálamaður

Óli Björn Kárason er íslenskur stjórnmálamaður. Óli Björn var kjörinn á Alþingi árið 2016 og situr fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi.

Óli Björn Kárason (ÓBK)

Óli Björn árið 2021

Fæðingardagur: 26. ágúst 1960 (1960-08-26) (63 ára)
Fæðingarstaður: Sauðárkrókur
10. þingmaður Suðvesturkjördæmis
Flokkur: Sjálfstæðisflokkurinn
Þingsetutímabil
2016–2017 í Suðvest. fyrir Sjálfstfl.
2017–2021 í Suðvest. fyrir Sjálfstfl.
2021– í Suðvest. fyrir Sjálfstfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis