Bryndís Haraldsdóttir

Bryndís Haraldsdóttir (f. 29. desember 1976) er íslenskur stjórnmálamaður. Bryndís var kjörin á Alþingi árið 2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi.[1]

TilvísunBreyta

  1. Alþingi.is, Æviágrip - Bryndís Haraldsdóttir (skoðað 23. júlí 2019)