Páll Magnússon (f. 17. júní 1954) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum útvarpsstjóri. Páll var kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokk í Suðurkjördæmi árið 2016. Páll er faðir sjónvarpskonunnar Eddu Sifjar Pálsdóttur

Heimildir breyta