Sigursveinn D. Kristinsson

Sigursveinn Davíð Kristinsson (fæddur 24. apríl 1911, dáinn 2. maí 1990) var tónskáld og stofnandi Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

TenglarBreyta