Sigursveinn Davíð Kristinsson (fæddur 24. apríl 1911, dáinn 2. maí 1990) var tónskáld og stofnandi Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.