Janúar
Janúar eða janúarmánuður er fyrsti mánuður ársins og er nefndur eftir Janusi, rómverskum guði dyra og hliða.
OrðsifjarBreyta
Orðið janúar er komið úr latínu, þar sem mánuðurinn hét Januarius, í Rómverska tímatalinu en Rómverjar kenndu þennan mánuð við guðinn Janus. Sá hafði tvö andlit og horfði annað til fortíðar, hitt til framtíðar.