Eiríkur Magnússon

Eiríkur Magnússon (1. febrúar 183324. janúar 1913) var lengst af ævi sinnar bókavörður í Cambridge, Englandi, og mikilvirkur þýðandi á fornsögum Íslendinga ásamt William Morris. Hann var meðal stofnenda The Viking Society í London.

HeimildirBreyta

TenglarBreyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.