Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2001-2010

Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

2009 breyta

Riddarakross breyta

 • Ástbjörg Stefanía Gunnarsdóttir íþróttakennari, Reykjavík, fyrir frumkvæði í almenningsíþróttum og lýðheilsu.
 • Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona, Hafnarfirði, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og menningarlífs.
 • Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensks verkafólks.
 • Grímur Karlsson fyrrverandi skipstjóri, Reykjanesbæ, fyrir smíði báta- og skipalíkana.
 • Hildur Sæmundsdóttir ljósmóðir, Grundarfirði, fyrir framlag til heilbrigðismála og forvarna.
 • Jón Arnþórsson forstöðumaður Iðnaðarsafnsins, Akureyri, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar verkkunnáttu og safnamenningar.
 • Jón Eiríksson fræðimaður og fyrrverandi oddviti, Vorsabæ á Skeiðum, fyrir félagsstörf og framlag til menningarsögu.
 • Kjartan Ragnarsson forstöðumaður Landnámsseturs Íslands, Borgarnesi, fyrir störf í þágu leiklistar og nýsköpun í miðlun menningararfs.
 • María Jónsdóttir kvæðakona og fyrrverandi bóndi, Hvolsvelli, fyrir framlag til varðveislu þjóðlegrar kvæðamenningar.
 • Sigurður Guðmundsson forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík, fyrir framlag til heilbrigðismála.
 • Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar myndlistar.

2008 breyta

Í tilefni af silfurverðlaunum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum 2008 var hópi í fyrsta sinn veitt orðan, landsliðsmönnum og forráðamönnum HSÍ.

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

2007 breyta

Riddarakross breyta

Stórkross breyta

 • Helgi Tómasson, stjórnandi San Francisco-ballettsins, Bandaríkjunum, fyrir afrek í listsköpun á heimsvísu

2006 breyta

Riddarakross breyta

 • Anh-Dao Tran, kennslufræðingur og verkefnisstjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu nýrra Íslendinga og íslensks fjölmenningarsamfélags
 • Dr. Assad Kotaite, fv. forseti fastaráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, Sviss, fyrir stuðning við íslenska hagsmuni í alþjóðaflugi og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi í flugrekstri
 • Sr. Bernharður Guðmundsson, rektor, Skálholti, fyrir störf í þágu þjóðkirkjunnar og alþjóðlegs kirkjustarfs
 • Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu leiklistar
 • Chéfrin Khaznadar, fv. forstjóri La Maison des Cultures du Monde, Frakklandi, fyrir menningartengsl Íslands og Rússlands
 • Guðlaug Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, Reykjavík, fyrir störf í þágu nýbúa
 • Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur, Stykkishólmi, fyrir ritstörf í þágu náttúruverndar
 • Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, Reykjavík, fyrir störf að velferð og réttindum kvenna
 • Gunnar Kvaran, prófessor og sellóleikari, Seltjarnarnesi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
 • Hafliði Hallgrímsson, tónskáld, Skotlandi, fyrir tónsmíðar
 • Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur, Reykjavík, fyrir störf í þágu kirkju og samfélags
 • Hrefna Haraldsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík, fyrir störf í þágu þroskaheftra
 • Jan Petter Röed, forstjóri, Noregi, fyrir stuðning við uppbyggingu menningarseturs í Reykholti og sameiginlegan sagnaarf Íslendinga og Norðmanna
 • Jóhannes Bergsveinsson, fv. yfirlæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga
 • Jónas Jónasson, útvarpsmaður, Reykjavík, fyrir störf í fjölmiðlun og framlag til íslenskrar menningar
 • Kaleria Borisovna Lavrova, forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti Rússlands, Moskvu
 • Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Reykjavík, fyrir störf að vörslu og kynningu íslenskra þjóðminja
 • Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Hafnarfirði, fyrir frumkvæði í menntamálum
 • Ólafur Ragnarsson, útgefandi, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu
 • Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík, fyrir störf að félagsmálum
 • Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu dýralækninga og sjúkdómavarna
 • Vigdís Magnúsdóttir, fv. forstjóri Landspítalans, Hafnarfirði, fyrir hjúkrunarstörf
 • Vilhjálmur Einarsson, íþróttamaður og fv. skólameistari, Egilsstöðum, fyrir framlag í þágu íþrótta og uppeldis
 • Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar menningararfleifðar
 • Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og leiklistar
 • Þráinn Eggertsson, hagfræðingur, Reykjavik, fyrir vísinda- og kennslustörf

Stórriddarakross breyta

Stórkross breyta

2005 breyta

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Stórriddarakross með stjörnu breyta

Stórkross breyta

2004 breyta

Opinber heimsókn frá Svíþjóð setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Stórriddarakross með stjörnu breyta

Stórkross breyta

2003 breyta

Opinber heimsókn frá Þýskalandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

 • Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
 • Dr. Hans-Jürgen Heimsoeth, skrifstofustjóri, Þýskalandi.
 • Heinz Wagner, ofursti, Þýskalandi.
 • Helga Dohmgoergen, sendifulltrúi, Þýskalandi.
 • Rüdiger König, forstöðumaður, Þýskalandi.
 • Sigurður Demetz Franzson, tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu söngmenntunar.
 • Werner Wendt, deildarstjóri, Þýskalandi.

Stórriddarakross með stjörnu breyta

 • Bernhard von der Planitz, sendiherra, prótókollstjóri, Þýskalandi.
 • Dr. Christoph Jessen, sendiherra, Þýskalandi.
 • Hulda Valtýsdóttir, fv. formaður orðunefndar, Reykjavík.
 • Klaus Schrotthofer, talsmaður forseta, Þýskalandi.
 • Dr. Wolfgang Schultheiss, skrifstofustjóri, Þýskalandi.

Stórkross breyta

 • Dr. Andrea Giuseppe Mochi Onory di Saluzzo, sendiherra, Ítalíu.
 • Christina Rau, forsetafrú, Þýskalandi.
 • Hans Martin Bury, ráðherra Evrópumála, Þýskalandi.
 • Hendrik Dane, sendiherra, Þýskalandi.
 • Rüdiger Froh, forsetaritari, Þýskalandi.

Stórkross með keðju breyta

 • Dr. Johannes Rau, forseti Sambandslýðveldisins Þýskalands.

2002 breyta

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Stórriddarakross með stjörnu breyta

Stórkross breyta

2001 breyta

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Stórriddarakross með stjörnu breyta

Stórkross breyta

Stórkross með stjörnu breyta

Heimild breyta

 • „Forseti.is - Fálkaorðan“. Sótt 25. október 2010.