Opna aðalvalmynd

Ólafur Jóhann Ólafsson (fæddur 26. september 1962) er íslenskur viðskiptamaður og rithöfundur. Hann lauk prófi sem eðlisfræðingur frá Brandeis University í Massachusetts í Bandaríkjunum 1985. Hann er aðstoðarforstjóri Time Warner fjölmiðlasamsteypunnar sem á stærstan hluta í AOL, Time inc. og ýmis önnur fyrirtæki í skemmtanaiðnaðinum að hluta eða öllu leyti. Hann byrjaði feril sinn hjá Sony og varð síðar aðstoðarforstjóri fyrirtækisins. Hann tók við Time Warner upp úr aldamótunum.

VerkBreyta

  • Sakramentið (Veröld, 2017)
  • Endurkoman (Veröld, 2015)
  • Restoration (Ecco Press, 2012)
  • Valentines (Random House, 2007)

VerðlaunBreyta

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta