Ari Teitsson
Ari Teitsson (f. 1943) er bóndi í Þingeyjarsýslu og var kosinn til stjórnlagaþings.[1] Hann var formaður bændasamtaka Íslands árið 1995. [2]
Menntun / starfsreynsla
breytaB.Sc. próf í búvísindum frá Hvanneyri 1973. Sauðfjárbóndi frá 1973. Héraðsráðunautur og mjólkureftirlitsmaður 1973-1995, í hlutastarfi sem ráðunautur frá 2005. Formaður Bændasamtaka Íslands 1995-2004. Stjórnarformaður Sparisjóðs Suður-Þingeyinga frá árinu 1990. Víðtæk reynsla af félagsmálastörfum. [3]