Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2021-2030

Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

Á nýársdag sæmdi forseti Íslands tólf einstaklinga riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu[1] og þann 17. júní voru 14 einstaklingar sæmdir orðunnni.[2]

Riddarakross

breyta
  • Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur fyrir störf á vettvangi vísinda og þekkingarmiðlunar.
  • Áslaug Geirs­dótt­ir, pró­fess­or, fyr­ir störf á sviði jarðvís­inda og lofts­lags­rann­sókna.
  • Bjarni Felix­son, fyrr­ver­andi íþróttaf­réttamaður, fyr­ir störf á sviði íþrótta­mála, fé­lags­mála og miðlun­ar.
  • Drífa Hjartardóttir, bóndi og fyrrverandi alþingismaður, fyrir sveitarstjórnarstörf og framlag til menningarmála í heimabyggð.
  • Guðmundur Gunnarsson, veiðarfærameistari, fyrir frumkvöðlastarf á vettvangi sjávarútvegs og þróun veiðarfæra.
  • Karen J. Sturlaugsson, tónlistarkennari og hljómsveitarstjórnandi, fyrir framlag til tónlistaruppeldis ungmenna.
  • Katrín Fjeld­sted, heim­il­is­lækn­ir, fyr­ir fram­lag til heil­brigðis- og fé­lags­mála auk starfa í op­in­bera þágu.
  • Krist­ín Þor­kels­dótt­ir, hönnuður, fyr­ir brautryðjenda­störf á sviði hönn­un­ar og fram­lag til mynd­list­ar.
  • Magnús Jakobsson, fyrrverandi formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs.
  • Mats Wibe Lund, ljósmyndari, fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og menningar.
  • Már Kristjánsson yfirlæknir, fyrir framlag til meðferðar smitsjúkdóma og baráttu við Covid-19.
  • Ólafía Jak­obs­dótt­ir, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri, fyr­ir störf á sviði land­vernd­ar og menn­ing­ar­mála í héraði
  • Rúna Sif Rafnsdóttir sjúkraliði, fyrir framlag í þágu mannúðar.
  • Sig­urður Flosa­son, hljóðfæra­leik­ari og tón­skáld, fyr­ir fram­lag til djass­tón­list­ar og störf á vett­vangi tón­list­ar­mennt­un­ar.
  • Sig­ur­jón Ara­son, yf­ir­verk­fræðing­ur og pró­fess­or emer­it­us, fyr­ir rann­sókn­ir og þróun á vinnslu sjáv­ar­af­urða.
  • Stefán Hauk­ur Jó­hann­es­son, sendi­herra, fyr­ir störf í op­in­bera þágu.
  • Trausti Vals­son, pró­fess­or emer­it­us, fyr­ir fram­lag til skipu­lags­fræða og sam­fé­lagsum­ræðu.
  • Örlygur Richter, fyrrverandi skólastjóri, fyrir störf á vettvangi félagsog skólamála.

Þann 1. janúar árið 2021 sæmdi forseti Íslands fjórtán einstaklinga riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu[3] og á þjóðhátíðardaginn 17. júní voru einnig fjórtán sem hlutu orðuna.[4]

Riddarakross

breyta
  • Bernd Ogrodnik brúðumeistari, Reykjavík, fyrir framlag til brúðuleikhúss og íslenskrar menningar.
  • Björn Þór Ólafsson fyrrverandi íþróttakennari, Ólafsfirði, fyrir framlag til skíðaíþrótta, félagsmála og menningarlífs í heimabyggð.
  • Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur, Reykjanesbæ, fyrir störf og fræðslu á sviðum talmeinafræði og táknmáls.
  • Dagný Kristjáns­dótt­ir fyrr­ver­andi pró­fess­or, Reykja­vík, fyr­ir kennslu og rann­sókn­ir á bók­mennt­um ís­lenskra kvenna og barna­bók­mennt­um.
  • Edda Jóns­dótt­ir mynd­list­armaður og galler­isti, Reykja­vík, fyr­ir for­ystu um kynn­ingu og miðlun á ís­lenskri mynd­list.
  • Eg­ill Eðvarðsson kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, fyr­ir frum­kvöðlastörf í dag­skrár­gerð fyr­ir sjón­varp og fram­lag til ís­lenskr­ar kvik­mynda­gerðar.
  • Fel­ix Vals­son svæf­inga- og gjör­gæslu­lækn­ir, Mos­fells­bæ, fyr­ir for­ystu við inn­leiðingu nýrr­ar tækni á sviði lækn­inga og fram­lag til björg­un­ar­starfa.
  • Halldór Benóný Nellett skipherra, Seltjarnarnesi, fyrir forystu á vettvangi landhelgisgæslu og björgunarstarfa.
  • Helga Sif Friðjónsdóttir geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi, fyrir brautryðjandastörf á vettvangi skaðaminnkunar fyrir fíkniefnaneytendur og aðra jaðarsetta hópa.
  • Helgi Ólafsson rafvirkjameistari, Raufarhöfn, fyrir framlag til atvinnulífs, lista og menningar í heimabyggð.
  • Hrafnhildur Ragnarsdóttir fyrrverandi prófessor, Reykjavík, fyrir rannsóknir og miðlun þekkingar um mál og málnotkun, málþroska barna og þróun læsis.
  • Jón Atli Benediktsson rektor, Reykjavík, fyrir framlag til alþjóðlegra vísinda og nýsköpunar á sviði fjarkönnunar og stafrænnar myndgreiningar og störf í þágu háskólamenntunar.
  • Jón Krist­inn Cortez tón­list­ar­kenn­ari og kór­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til kór­a­tón­list­ar og for­ystu um út­gáfu söng­laga eft­ir ís­lensk tón­skáld.
  • Lára Stef­áns­dótt­ir skóla­meist­ari, Ólafs­firði, fyr­ir frum­kvæði og ný­sköp­un á vett­vangi fram­halds­skóla.
  • Mar­grét Krist­manns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri og fyrr­ver­andi vara­formaður Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, Kópa­vogi, fyr­ir fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs og op­in­berr­ar umræðu.
  • Már Guðmunds­son hag­fræðing­ur og fyrr­ver­andi seðlabanka­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir störf í op­in­bera þágu.
  • Ólaf­ur Flóvenz jarðeðlis­fræðing­ur og fyrr­ver­andi for­stjóri Íslenskra orku­rann­sókna, Reykja­vík, fyr­ir for­ystu á vett­vangi rann­sókna á ís­lensk­um orku­auðlind­um.
  • Ólaf­ur Karl Niel­sen fugla­fræðing­ur og formaður Fugla­vernd­ar, Reykja­vík, fyr­ir rann­sókn­ir á ís­lensk­um fugl­um og miðlun þekk­ing­ar á því sviði.
  • Páll Hall­dórs­son flug­stjóri, Sel­fossi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til björg­un­ar manns­lífa og brautryðjanda­störf á vett­vangi land­græðslu
  • Pétur H. Ármannsson arkitekt, Reykjavík, fyrir rannsóknir á sögu byggingarlistar á Íslandi og miðlun þekkingar á því sviði.
  • Pétur Guðfinnsson fyrrverandi útvarpsstjóri, Reykjavík, fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla.
  • Rakel Garðars­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til að efla vit­und um mat­ar­sóun, betri nýt­ingu og um­hverf­is­mál.
  • Rósa Björg Jóns­dótt­ir bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræðing­ur, Reykja­vík, fyr­ir sjálf­boðastörf í þágu Móður­máls, sam­taka um tví­tyngi, við skrán­ingu og miðlun barna­bóka á öðrum tungu­mál­um en ís­lensku
  • Sigrún Árnadóttir þýðandi, Reykjavík, fyrir þýðingarstörf og framlag til íslenskrar barnamenningar.
  • Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar leiklistar.
  • Vanda Sigurgeirsdóttir lektor og fyrrverandi knattspyrnumaður, Reykjavík, fyrir framlag til knattspyrnu kvenna og baráttu gegn einelti.
  • Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til hjúkrunar og heilbrigðisþjónustu á Íslandi og á alþjóðavettvangi.
  • Þor­björg Helga­dótt­ir fyrr­ver­andi orðabók­arrit­stjóri við Árna­safn í Kaup­manna­höfn, Nør­re Broby í Dan­mörku, fyr­ir fram­lag til ís­lenskra fræða.

Tilvísanir

breyta
  1. Ruv.is, „Tólf fengu fálkaorðuna“. Sótt 30. júní 2022
  2. Ruv.is, „Fjórtán sæmdir fálkaorðunni“. Sótt 30. júní 2022
  3. Forseti.is [1] (skoðað 2. janúar 2021)
  4. Visir.is, „Fyrrverandi seðlabankastjóri meðal 14 fálkaorðuhafa“ (skoðað 18. júní 2021)