Haraldur Örn Ólafsson

Haraldur Örn Ólafsson (f. 8. nóvember 1971) er íslenskur lögfræðingur og fjallamaður. Meðal afreka hans er að komast á alla hæstu tinda heimsálfanna sjö og báða pólana.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Haraldur pólfari segir lokun gosstöðvanna bera keim af "lokunarmenningu". DV. 13. júlí 2023. Sótt 30. september 2023.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.