Haraldur Örn Ólafsson
Haraldur Örn Ólafsson (f. 8. nóvember 1971) er íslenskur lögfræðingur og fjallamaður. Meðal afreka hans er að komast á alla hæstu tinda heimsálfanna sjö og báða pólana.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Haraldur pólfari segir lokun gosstöðvanna bera keim af "lokunarmenningu"“. DV. 13. júlí 2023. Sótt 30. september 2023.