Leifur Breiðfjörð

Leifur Agnarsson Breiðfjörð (fæddur 24. júní 1945 í Reykjavík) er íslenskur listamaður. Hann hefur starfað í eigin glerstúdói síðan 1968. Leifur er giftur Sigríði Jóhannsdóttur og eiga þau tvo drengi.

Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskóla Íslands hélt hann utan til Skotlands og lagði stund á glerlistanám í The Edinburgh College of Art í Edinborg og síðar í Englandi

Leifur hefur verið brautryðjandi í íslenskri glerlist og er orðinn ansi þekktur hérlendis sem og erlendis fyrir verk sín og hlaut riddarakross hinnar Íslensku fálkaorðu árið 1995.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.