Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 1941-1950
Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu |
2021-2030 |
2011-2020 |
2001-2010 |
1991-2000 |
1981-1990 |
1971-1980 |
1961-1970 |
1951-1960 |
1941-1950 |
1931-1940 |
1921-1930 |
Hér er listi yfir þá sem hafa fengið Hina íslensku fálkaorðu á árabilinu 1941 til 1950. Fálkaorðan er íslensk heiðursviðurkenning sem er veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er oftast veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní það ár.
1948
breytaRiddarakross
breyta- Theódóra Sveinsdóttir, matreiðslukona.
1946
breytaRiddarakross
breyta- Agnar Klemens Jónsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins.
- Emanúel Cortez, yfirprentari.
- Guðmundur Þorbjarnarson, bóndi að Stóra-Hofi, fyrir störf í þágu sveitunga og bændastéttarinnar.
- Ingvar Gunnarsson, kennari, Hafnarfirði, fyrir ræktun Hellisgerðis.
Stórriddarakross
breyta- Georgía Björnsson, forsetafrú.
- Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis.
1945
breytaRiddarakross
breyta- Bogi Ólafsson, yfirkennari.
- Guðbrandur Björnsson, prófastur að Hofsósi.
- Jakob Einarsson, prófastur að Hofi, Vopnafirði.
- Jón Sigurðsson, skipstjóri.
- Magnús Guðnason, steinsmiður.
Stórriddarakross
breyta- Kjartan Thors, framkvæmdastjóri, störf að aukningu og eflingu atvinnuvega.
- Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, störf í þágu heilbrigðismála.