Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2006
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2006 var haldið í Þýskalandi dagana 9. júní til 9. júlí. Heimsmeistaramótið var það 18. í röðinni, en þau eru haldin á fjögurra ára fresti.
Leikið var í borgunum Berlín, Dortmund, Frankfurt, Gelsenkirchen, Hamburg, Hannover, Kaiserslautern, Köln, Leipzig, München, Nürnberg og Stuttgart.
Þjóðverjar fengu réttinn til að halda mótið árið 2000. 31 þjóðir tóku þátt á mótinu, með þjóðverjum, en þetta var í annað skiptið sem þessi keppni var haldin í Þýskalandi (fyrsta skiptið var árið 1974 sem vestur-Þýskaland).
Úrslitaleikurinn fór fram í Berlín þann 9. júlí en þar báru Ítalir sigurorð af Frökkum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 1-1 og kom þá til framlengingar. Eftir framlengingu var staðan óbreytt. Það var því ljóst að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni. Ítalir skoruðu úr öllum 5 vítaspyrnum sínum en Frakkar úr þremur. En þetta er í fjórða skipti sem Ítalía vinnur Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Gestgjafar keppninnar, þjóðverjar höfnuðu í þriðja sæti og portúgalar í því fjórða.
KnattspyrnuvellirBreyta
- Allianz Arena - München
Byggður: 2005 Heildarfjöldi: 66.016 Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 52.782 Heimalið: 1860 München og Bayern München
- Veltens Arena - Gelsenkirchen
Byggður: 2001 Heildarfjöldi: 53.804 Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 43.920 Heimalið: Schalke 04
- Waldstadion - Frankfurt
Byggður: 2005 Heildarfjöldi: 48.132 Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 38.437 Heimalið: Eintracht Frankfurt
- Westfalenstadion - Dortmund
Byggður: 1974 Heildarfjöldi: 69.982 Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 50.000 Heimalið: Borussioa Dortmund
KeppninBreyta
RiðlakeppninBreyta
Keppt var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum, þar sem tvö efstu komust áfram í 16-liða úrslit.
A riðillBreyta
Þýskaland sigraði Kosta Ríka 4:2 í opnunarleik keppninnar og var það hæsta markaskor í opnunarleik í sögunni. Ekvador hafi tryggt sér annað sætið í riðlinum á eftir heimsmeisturum Þjóðverja fyrir lokaumferðina.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Þýskaland | 3 | 3 | 0 | 0 | 8 | 2 | +6 | 9 | |
2 | Ekvador | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 | 3 | +2 | 6 | |
3 | Pólland | 3 | 1 | 0 | 2 | 2 | 4 | -2 | 3 | |
4 | Kosta Ríka | 3 | 0 | 0 | 3 | 3 | 9 | -6 | 0 |
9. júní - Allianz Arena, München
9. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
14. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
15. júní - AOL Arena, Hamborg
20. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
20. júní - AWD-Arena, Hanover
B riðillBreyta
Englendingar og Svíar unnu nauma sigra á Paragvæ og skildu Suður-Ameríkuliðið þar með eftir. Svíar náðu 2:2 jafntefli gegn Englendingum í lokaleiknum, en Norðurlandaþjóðin hafði ekki tapað fyrir enska liðinu í 38 ár.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Englandi | 3 | 2 | 1 | 0 | 5 | 2 | +3 | 7 | |
2 | Svíþjóð | 3 | 1 | 2 | 0 | 3 | 2 | +1 | 5 | |
3 | Paragvæ | 3 | 1 | 0 | 2 | 2 | 2 | 0 | 3 | |
4 | Trínidad og Tóbagó | 3 | 0 | 1 | 2 | 0 | 4 | -4 | 1 |
10. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
10. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
15. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
15. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
20. júní - RheinEnergieStadion, Köln
20. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
C riðillBreyta
Riðillinn var af mörgum talinn sá sterkasti á mótinu. Argentína og Holland höfðu þó bæði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina. Markalaust jafntefli í viðureign liðanna í lokaleiknum gaf Argentínu toppsætið á hagstæðari markatölu eftir stórsigur liðsins á Serbum og Svartfellingum.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Argentína | 3 | 2 | 1 | 0 | 8 | 1 | +7 | 7 | |
2 | Holland | 3 | 2 | 1 | 0 | 3 | 1 | +2 | 7 | |
3 | Fílabeinsströndin | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 | 6 | -1 | 3 | |
4 | Serbía og Svartfjallaland | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 | 10 | -8 | 0 |
10. júní - AOL Arena, Hamborg
11. júní - Zentralstadion, Leipzig
16. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
16. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
21. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
21. júní - Allianz Arena, München
D riðillBreyta
Taugarnar voru þandar fyrir leik Angóla gegn gömlu nýlenduherrunum frá Portúgal. Evrópubúarnir höfðu betur og unnu alla þrjá leiki sína í riðlinum. Mexíkó fylgdi þeim eftir í 16-liða úrslitin.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Portúgal | 3 | 3 | 0 | 0 | 5 | 1 | +4 | 9 | |
2 | Mexíkó | 3 | 1 | 1 | 1 | 4 | 3 | +1 | 4 | |
3 | Íran | 3 | 0 | 2 | 1 | 1 | 2 | -1 | 2 | |
4 | Angóla | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 | 6 | -4 | 1 |
11. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
11. júní - RheinEnergieStadion, Köln
16. júní - AWD-Arena, Hanover
17. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
21. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
21. júní - Zentralstadion, Leipzig
E riðillBreyta
Þrjú rauð spjöld fóru á loft í jafnteflisleik Bandaríkjanna og Ítalíu. Það var eina stig Bandaríkjanna í keppninni en einu töpuðu stig Ítala sem enduðu á toppnum. Gana fylgdi liði Ítalíu í 16-liða úrslitin.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ítalía | 3 | 2 | 1 | 0 | 5 | 1 | +4 | 7 | |
2 | Gana | 3 | 2 | 0 | 1 | 4 | 3 | +1 | 6 | |
3 | Tékkland | 3 | 1 | 0 | 2 | 3 | 4 | -1 | 3 | |
4 | Bandaríkin | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 | 6 | -4 | 1 |
12. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
12. júní - AWD-Arena, Hanover
17. júní - RheinEnergieStadion, Köln
17. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
22. júní - AOL Arena, Hamborg
22. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
F riðillBreyta
Ástralir mættu á ný á HM eftir 32 ára hlé og komu verulega á óvart með sigri á Japö num og jafntefli gegn Króötum, sem fleytti þeim í annað sæti riðilsins. Brasilíumenn höfðu lítið fyrir að ná toppsætinu.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Brasilía | 3 | 3 | 0 | 0 | 7 | 1 | +6 | 9 | |
2 | Ástralía | 3 | 1 | 2 | 0 | 5 | 5 | 0 | 4 | |
3 | Króatía | 3 | 0 | 2 | 1 | 2 | 3 | -1 | 2 | |
4 | Japan | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 | 7 | -5 | 1 |
12. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
13. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
18. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
18. júní - Allianz Arena, München
22. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
22. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
G riðillBreyta
Sviss fékk ekki á sig mark á heimsmeistaramótinu og sigraði í riðlinum. Frakkar tryggðu sér annað sætið með sigri á Tógó í lokaleiknum eftir tvö jafntefli.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Sviss | 3 | 2 | 1 | 0 | 4 | 0 | +4 | 7 | |
2 | Frakkland | 3 | 1 | 2 | 0 | 3 | 1 | +2 | 5 | |
3 | Suður-Kórea | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 | 4 | -1 | 4 | |
4 | Tógó | 3 | 0 | 0 | 3 | 1 | 6 | -5 | 0 |
13. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
13. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
18. júní - Zentralstadion, Leipzig
19. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
23. júní - RheinEnergieStadion, Köln
23. júní - AWD-Arena, Hanover
H riðillBreyta
Yfirburðir Spánverja í riðlinum voru miklir. Þrátt fyrir stórt tap í fyrsta leik fylgdu Úkraínumenn þeim eftir í útsláttarkeppnina.
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | M.munur | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Spánn | 3 | 3 | 0 | 0 | 8 | 1 | +7 | 9 | |
2 | Úkraína | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 | 4 | +1 | 6 | |
3 | Túnis | 3 | 0 | 1 | 2 | 3 | 6 | -3 | 1 | |
4 | Sádi-Arabía | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 | 7 | -5 | 1 |
14. júní - Zentralstadion, Leipzig
14. júní - Allianz Arena, München
19. júní - AOL Arena, Hamborg
19. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
23. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
23. júní - Olympiastadion, Berlín