Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu

Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Angóla í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur einu sinni komist í úrslitakeppni HM, í Suður-Afríku 2006.

Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandAngólska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariPedro Gonçalves
FyrirliðiDjalma Campos
Leikvangur11. nóvember leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
122 (23. júní 2022)
45 (júlí 2000)
147 (mars 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-3 gegn Flag of the People's Republic of the Congo.svg Kongó, 8. feb. 1976.
Stærsti sigur
7-1 gegn Flag of Eswatini.svg Esvatíní, 23. apríl 2000
Mesta tap
0-6 gegn Flag of Portugal.svg Portúgal, 23. mars 1989.