Francesco Totti

ítalskur knattsyrnumaður

Francesco Totti (fæddur 27. september 1976) er ítalskur knattspyrnumaður sem spilaði með AS Roma.

Francesco Totti
Upplýsingar
Fullt nafn Francesco Totti
Fæðingardagur 27. september 1976 (1976-09-27) (47 ára)
Fæðingarstaður    Róm, Ítalía
Hæð 1,80 m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið AS Roma
Númer 10
Yngriflokkaferill
1989–1992 Roma
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1993–2017 A.S. Roma 501 (215)
Landsliðsferill2
1998–2006 Ítalía 58 (9)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. janúar 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
9. júlí 2006.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.