Eintracht Frankfurt

Eintracht Frankfurt er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Frankfurt am Main í sambandslandinu Hessen.

Eintracht Frankfurt Fußball A.G.
Eintracht Frankfurt Logo.svg
Fullt nafn Eintracht Frankfurt Fußball A.G.
Gælunafn/nöfn Die Adler (Ernirnir)
SGE (Spielgemeinde Eintracht)
Launische Diva
Stytt nafn Eintracht Frankfurt
Stofnað 1899
Leikvöllur Deutsche Bank Park, Frankfurt
Stærð 51.500
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Peter Fischer
Knattspyrnustjóri Fáni Austurríkis Oliver Glasner
Deild Bundesliga
2021/22 Bundesliga, 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur EintrachtBreyta

SigrarBreyta

LeikmannahópurBreyta

9. júlí 2022 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Kevin Trapp
2   DF Evan N'Dicka
4   DF Jérôme Onguéné
5   DF Hrvoje Smolčić
6   MF Kristijan Jakić
7   MF Ajdin Hrustic
8   MF Djibril Sow
10   MF Filip Kostić
11   FW Faride Alidou
15   MF Daichi Kamada
17   MF Sebastian Rode (Fyrirliði)
18   DF Almamy Touré
19   FW Rafael Santos Borré
20   MF Makoto Hasebe
21   FW Lucas Alario
Nú. Staða Leikmaður
22   DF Timothy Chandler
23   MF Jens Petter Hauge
24   DF Aurélio Buta
25   DF Christopher Lenz
27   MF Mario Götze
28   MF Marcel Wenig
29   MF Jesper Lindstrøm
30   FW Ali Akman
31   GK Jens Grahl
35   DF Tuta
36   MF Ansgar Knauff (á láni frá Borussia Dortmund)
39   FW Gonçalo Paciência
40   GK Diant Ramaj
42   MF Mehdi Loune
49   DF Jan Schröder
  FW Nacho Ferri

TengillBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. „First Team“. Eintracht Frankfurt. Sótt 9. júlí 2022.