Lukas Podolski (fæddur 4. júní 1985) er þýskur knattspyrnumaður. Hann spilaði 130 leiki og skoraði 49 mörk með landsliðinu.

Lukas Podolski
Podolski
Upplýsingar
Fullt nafn Lukas Podolski
Fæðingardagur 4. júní 1985 (1985-06-04) (39 ára)
Fæðingarstaður    Gliwice, Pólland
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Górnik Zabrze
Númer 10
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2003-2006 Köln ()
2006-2009 Bayern München ()
2009-2012 Köln ()
2012-2015 Arsenal ()
2015 Inter Milan ()
2015-2017 Galatasaray ()
2017-2019 Vissel Kobe ()
2020–2021 Antalyaspor ()
2021- Górnik Zabrze ()
Landsliðsferill
2004-2017 Þýskaland 130 (49)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði

breyta
Þýskaland
Ár Leikir Mörk
2004 8 2
2005 12 8
2006 17 12
2007 7 2
2008 16 7
2009 9 6
2010 14 5
2011 12 1
2012 11 1
2013 5 2
2014 9 1
2015 4 1
2016 3 0
2017 1 1
Heild 128 49

Tenglar

breyta
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.